Hér eru myndir frá námskeiðum um kennslu í fullorðinsfræðslu. Þátttakendur svöruðu spurningunni "Hvað einkennir fullorðna námsmenn?" - samkvæmt þinni reynslu. Þátttakendur svöruðu með því að skrifa svör á kort, eitt atriði á hvert kort. Oftast sátu þeir saman 3-4 í hóp, ræddu sína reynslu og skrifuðu sameiginleg svör á kortin.